Hin eilífa uppspretta alvaldsins

Stundum er ég spurđur hvort ég sé hćttur ađ blogga; ţađ líđi svo ógnarlangur tími á milli bókaumfjöllunar hjá mér. Stundum fimm bćkur í belg og biđu, svo engin svo mánuđum skiptir.


Hiđ rétta er ađ ég er sílesandi – en oft bara sömu bókina. Ţannig er ég ţessa dagana ađ endurlesa í X-ta skipti hina stórglćsilegu “Héđin” eftir ţann demónska snilling Matthías Viđar og á sama tíma einnig ómćldan brilljans sagnameistarans og öđlingsins Ţorsteins Thorarensens, “Eldur í ćđum” og “Gróandi ţjóđlíf”. Ţessar bćkur tek ég fram reglulega til lestrar og margar til; nú hjálpa ţćr mér ađ leysa verkefni. Ég hef komist ađ ţví ađ ţeir íslenskir höfundar, sem hafa helst veriđ mér stílfrćđilega hugstćđir, hafa veriđ Steingrímur Thorsteinsson, Matthías Jochumson, Benedikt Gröndal, Jón Ólafsson, Arnljótur Ólafsson, Ţorsteinn Gíslason, Árni Óla, Gunnar M. Magnúss, Björn Th. Björnsson, Matthías Viđar Sćmundsson, Hallgrímur Helgason og Ţórunn Erlu-Valdimarsdóttir. Gleymi ég einhverjum? En ţetta eru mínar hetjur og fyrirmyndir í međförum íslensks máls.


Reikningsdćmi

Ef árslaun bankastjóra Arionbanka eru 50.700.000 (eins og segir í frétt á mbl.is 5. mars 2014) og tekiđ verđur gjald upp á 300 kr. fyrir hvern ţann viđskiptavin sem leitar ţjónustu gjaldkera hjá bankanum, hversu margir viđskiptavinir ţurfa ţá ađ fara til gjaldkera til ađ standa undir árslaunum bankastjórans?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband