Nú er í gangi fréttaflutningur þess efnis að synjun Íslendinga á landakaupum Huang Nubo hafi spillt fríverslunarsamningaviðræðum við Kínverja.
Þetta er einkennilegur fréttaflutningur. Því hefur alla tíð verið haldið fram af landsöluagentum (les: Samfylkingunni) að Huang Nubo hafi verið hér í einkaerindum, að um prívatgerning væri að ræða og þess vegna bæri ekki að óttast ásælni erlends ríkis. Svo, allt í einu þegar það hentar, er farið að tengja þetta við opinbera samninga við kínverska ríkið.
Hvers vegna er engin samkvæmni í málflutningi? Hvort var Huang Nubo hér í einkaerindagerðum eða sem hluti af opinberu erlendu bákni?
Ef sanngirnissjónarmið eiga að ráða, væri ekki bara eðlilegast og einfaldast að bjóða Kínverjum upp á jöfn býtti: Þeir fái 0,3% af Íslandi og við fáum 0,3% af Kína?
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.