Pulsusala á Áftanesi

Guðmundur Andri Thorsson stingur upp á, í pistli á visir.is í dag, að herra Huang Nubo ætti ef til vill að fá að koma sér upp litlu gistihúsi á Egilsstöðum til að hefja hér viðskipti. Ekki veit ég hvaða sérfræðiþekkingu Andri hefur um það hversu hve umfangsmikil umsvif Kínverjans eigi að vera hérlendis. Sjálfur vil ég stinga upp á að Nubo fái að opna pulsustand við sundlaugina á Álftanesi og prófa að afgreiða þar sjálfur, enda er það sveitarfélag ákaflega illa statt og þarf nauðsynlega á efnahagslegri innspýtingu að ræða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband