Smjörbókmenntir

harry quebertStutta útgáfan:

Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir Svisslendinginn Joël Dicker er fremur ómerkileg bók, ófrumleg og fullkomlega oflofuđ. Hún er einn stór amerískur svakamálaţáttur yfirfćrđur á pappír og svo hrćđilega illa stíluđ ađ ég vil kalla hana smjörbókmenntir, ţar sem flatneskja textans gerir lesturinn ađ fyrirstöđulausu bráđnu smjöri. Götin í plottinu eru óteljandi, en ţau er ekki hćgt ađ rćđa hér án ţess ađ afhjúpa söguţráđinn.

Til ađ gćta réttsýni, ţá eru blađsíđur 225 og 527 ágćtlega skrifađar.

En hinar 680 blađsíđurnar – Drottinn minn dýri! Hvers vegna er ekki betur hugsađ um skóga heimsins.

P.S. Ţýđingin er eins góđ og hún getur orđiđ. Slakri bók verđur ekki bjargađ međ góđri ţýđingu.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórhallur Birgir Jósepsson

Kannski er ţetta óhjákvćmileg ţróun. Ţetta er eins og í veitingabransanum. Ţađ bragđminnsta selst best. Sbr. t.d. Budweiser bjórinn, sem er ámóta bragđsterkur og óblandađ vatn, eđa Absolut-vodkađ sem sló í gegn, enda nánast bragđlaust, ađ ekki sé minnst á kjúklinginn.

Ţórhallur Birgir Jósepsson, 25.8.2014 kl. 10:40

2 Smámynd: Helgi Ingólfsson

Takk fyrir innlitiđ, Ţórhallur.

Útvötnunin. Ţetta er skemmtileg samlíking hjá ţér. Hin fullkomna útţynning samtímans.

Annars er ofangreind bók máske frekar eins og smjör án brauđs. Eintómt viđbit og lítill súbstans.

Helgi Ingólfsson, 25.8.2014 kl. 10:45

3 identicon

Er nú nokkuđ sammála ţessu..söguţráđurinn varđ allt meira og meira fáránlegur...Og bókin alltof löng, hefđi veriđ skárri ef hún hefđi verđ 300 bls styttri.

Ósk (IP-tala skráđ) 25.8.2014 kl. 23:05

4 Smámynd: Helgi Ingólfsson

Sćl, Ósk, og takk fyrir athugasemdina.

Hinn djúpspaki Harry Quebert segir Marcusi lćrisveini sínum ađ ţegar lokiđ sé viđ góđa bók, ţá handfjatli lesandi hana mjúklega og finni til djúps söknuđar vegna lestrarlokanna. Ef hún er virkilega góđ.

Ég kastađi mínu eintaki önuglega á borđiđ og upplifđi fyrst og fremst feginleika. Mér fannst fargi af mér létt.

Helgi Ingólfsson, 26.8.2014 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband